mánudagur, maí 10, 2004

vinnuvikann komin á stað af ný :) sumarrigningin mætt á svæðið og dreifir raka sínum yfir gróðurinn. Ljómandi góð útiveruhelgi að baki. Var extra dugleg að taka þátt í sveita og garðyrkjustörfum um helgina. Skellti mér í fyrstu "hólmaferðina" sem þýðir að við fórum að ath hvort komin væru svartbaksegg. Þetta er eitt af merkjum vor/sumarkomunar. Næsta vorverk var að skipta hestunum milli girðinga og kíkja hvort ekki væri örugglega í lagi með þau. Vorum að setja merarnar sem eiga að kasta í sér girðingu. Gestur skælir yfir að eiga enga hryssu til að fá folöld og stækka hrossastofnin okkar.
Jamm og já gaman að lifa :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home