fimmtudagur, maí 22, 2008

ennnnn af veikindum

ennnnnnn af veikindum...... ég var orðin spræk á mánudag en þá vaknaði Unnur Lilja með 39° stiga hita og var mjög veik. Lá allan daginn og mókti og er enn veik. Á þriðjudagskvöld var Gestur komin með 40° stiga hita og hefur verið með síðan. Við hjúin vorum búin að skrá okkur á námskeið hjá endurmenntun varðandi skipulag og umhirðu sumarhúsalóða og ætluðum að mæta þar saman hress og kát. Gestur fór á mánudaginn og ég fer í kvöld, sumsé tveggja kvölda námskeið. Afar spennandi. Ég vona svo innilega að þessum pestum á heimilinu fari að ljúka, löngu búin að missa töluna á þeim ekki alveg normalt.
En að öðru leyti er allt í góðu gengi.

2 Comments:

At 8:47 f.h., Blogger Unknown said...

Æji ekki gaman.
Vona að Unnur Lilja hressist sem fyrst og Gestur líka.
Hvort þeirra er meira veikt ? :C)
Hér fengur Elísa Anna og pabbi hennar þessa pest en aðrir sloppið hingað til.

 
At 12:10 e.h., Blogger Unknown said...

hæ, hæ
Ég segi nú bara gezondheid og vonandi fer ykkur að batna:)
Kristín Björgxx

 

Skrifa ummæli

<< Home