vikulegur póstur
Menningarnótt afstaðinn með tilheyrandi skemmtilegheitum og ofbeldi. Við Jóhanna röltum um bæinn og skoðuðum gallerý, búðir, þjóðminjasafnið, þjóðarbókhlöðuna ofl. ofl. Gestur skellti sér svo á tónleikana með okkur.Við fengum flashback af því að labba í rigningu, vindi og myrkri að bílnum okkar eftir flugeldasýninguna, nema nú vorum við í regnslá. Við sumsé lærðum af reynslunni í Dk :) hehehehe
En bætast við óléttufréttir :) eitt kríli á leiðinni hjá vinkonu minni í Keflavík, kærkomnar fréttir það........ eitthvað smit í gangi greinilega.
Leigjandinn flytur trúlega inn til okkar í kvöld eða í fyrramálið svo nú er eins gott að fara að æfa mannasiðina og muna að við Gestur erum ekki tvö ein!!!! segi ekki meir segi ekki meir. En að öðruleyti er ekkert markvert á seyði hérna nema general leti og það í miklu mæli..... só over end át.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home