mánudagur, mars 21, 2005

Folald, lamb, grís, kálfur eða hænuungi

Á morgunrúnti mínum í gegnum hið merkablað Morgunblaðið rakst ég á lesendagrein í velvakanda eða einhverju slíku um hversu ógeðslegt það er að borða folaldakjöt. Jú vissulega eru folöld lítil og sæt :) en er eitthvað öðruvísi að borða folald heldur en kálf, lamb, grís eða hænuunga???? ég bara spyr....
Tveir vinnudagar eftir í þessari þriggja daga vinnuviku :) hljómar vel, ég reyndar þarf að vinna á laugardaginn frá 10-15 en það tekur nú fljótt af. Fyrst tveggja daga frí og svo vinna einn og eiga svo tvo daga frí, mikið hljómar það yndislega í mín eyru :) enn betur mundir reyndar hljóma að eiga alveg frí .... en well þá er ég búin að skrifa fjórar línur um ekki neitt.. vel af sér vikið ha? Fermingarvertíðin að hellast yfir með tilheyrandi veisluhöldum. Okkur er boðið í tvær veislur þetta árið, ein á skírdag og svo 2. apríl. Tekur fljótt af heheheh ljótt ha

sí jú leiter

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home