föstudagur, janúar 07, 2005

Listin að vera heppinn

Um heppnina gilda reglur, og hinir vitru láta hana ekki velta algerlega á
tilviljun. Efla má heppnina með natni. Sumir láta nægja að koma sér
örugglega fyrir við dyr gæfunnar og bíða eftir að hún opni þær. Aðrir gera
betur og fara lengra og græða á djarfri leikni sinni; þeir ná fundi
gyðjunnar og ávinna sér hylli hennar, bornir áfram af fræknileik sínum og
mannkostum. En sönn lífsspeki hefur ekki önnur leiðarljós en dyggðina og
innsæið – því engin lukka og ólukka er til, nema viskan og heimskan.


og hana nú!!!! hafið þetta í huga um helgina

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home