sunnudagur, október 15, 2006

myndarlegar mæðgurnar

hæ, hér koma fleiri myndir inn, mæðgunum líður vel, þær eru enn á spítalanum en ég á von á þeim á morgun heim ef allt er í lagi.
Ef þið smellið á mynd, þá opnast hún stærri á skjáinn.

Hvernig er hægt að vera svona himnesk.

Það er svo gott að kúra í fanginu á mömmu sinni.

8 Comments:

At 8:12 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Skilaðu kveðju til hennar frá mér. Vona að allt gangi vel hjá ykkur.

Sirrý

 
At 4:49 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með prinsessuna, hún er ekkert smá falleg.
Kveðja
Steina Bára, Rikki og co

 
At 5:05 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

YNDISLEG... greinilega lukkulegar og sælar mæðgur!

 
At 5:25 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Elsku litla fallega mús. Velkomin í heiminn. Við mamma þín getum nú ekki haft hlutina mikið betri en það að eiga stelpurnar okkar sama dag, bara 6 ár á milli ykkar. Það er ekki amalegt að fæðast á þessum degi, svo mikil yndisbörn sem eiga þennan dag :)
Þú ert alveg dásamleg, svo fullkomin og ég hlakka óendanlega mikið til að koma og máta þig og knúsa, enda var ég búin að panta að vera uppáhaldsfrænka og vera fyrst til að passa þegar pabbi þinn og mamma fara út tvö ein :) (þó að þau þurfi þá að koma með þig norður í pössun ;)

Elsku Guðbjörg og Gestur, til hamingju með að vera orðin lítil fjölskylda, og svona líka falleg fjölskylda :)

Kossar on knús frá Dallas, Stína (nemagrey, en samt frænka;)) og Salka Björk

 
At 5:43 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Elsku Guðbjörg og Gestur. Innilega til hamingju með þessa yndislegu prinsessu. Get ekki beðið eftir að hitta ykkur. Farið vel með ykkur og njótið hverrar mínútu!!. Kær kveðja, Svana

 
At 6:04 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæhæ!
Til hamingju með litlu dúllunna ykkar, hún er voða krútt :)
Kveðja, Valdís Brá

 
At 12:30 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með litlu prinsessuna hún er ekkert smá sæt :D
kveðja, Lilja Harðard. og co.

 
At 4:29 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Þið hafið náð fullkomnun;) Til hamingju með krílið!!!
Kreistur og knús
Sísý

 

Skrifa ummæli

<< Home