fimmtudagur, janúar 15, 2004

well, well, loksins er þetta blessaða rok hætt og kuldaboli farin að bíta :) Gleði dagsins er að fluttur frá Akureyri og þar afleiðandi laus við snjóinnnnnnnnn sem er allt að kaffæra á Norðurlandinu. Svo var Siggi stormur eitthvað að tuða um að það eigi að snjóa á þessu landshorninu næstu daga, jakkkkkkkkkkkkkkkk. Jæja best að hætta þessu væli um veðrið. Ekkert markvert er að gerast hjá okkur skötuhjúum þessa dagana. Fyrsti skóladagurinn var hjá Gesti í dag í guðfræðinni. Og vinnuvikan mín er búin að vera mjög hefðbundinn. Deildin orðin yfirfull og hinn týpiski biðlisti heilbrigðisstétta lengist jafnt og þétt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home